16.10 2012

Nýir starfsmenn Mannvirkjastofnunar

Nýlega hófu störf á byggingasviði þeir Jón Guðmundsson byggingarverkfræðingur í stöðu fagstjóra, og Valdimar Gunnarsson byggingarverkfræðingur í stöðu sérfræðings. Þeir eru boðnir velkomnir til starfa hjá Mannvirkjastofnun.