22.03 2013

Innköllun á ljóstvistum (LED-perum)

Mannvirkjastofnun vekur athygli á innköllun á ljóstvistum (LED-perum) sem brunahætta getur stafað af. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Ljóstæknifélags Íslands, sjá www.ljosfelag.is .