26.04 2013

Reglugerð nr. 350/2013 um (2.) breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2013

Breyting á byggingarreglugerð, nr.112/2012 var undirrituð af umhverfisráðherra þann 16 apríl síðast liðinn og hefur verið auglýst í stjórnartíðindum. Þetta er önnur breytingin sem gerð hefur verið á reglugerðinni.

Um er að ræða um það bil 50 breytingar á öllum hlutum reglugerðarinnar auk þess sem hluti 9, um varnir gegn eldsvoða er endurskrifaður. Flestar breytingar eru gerðar við hluta 6, aðkoma, umferðarleiðir og innri rými mannvirkja.

Hægt er að nálgast breytinguna í Stjórnartíðindum hér: http://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=2ad7a6a5-541b-4dd5-842f-71c20855a464