25.09 2013

Samráðsfundur Mannvirkjastofnunar og byggingarfulltrúa

Samráðsfundur Mannvirkjastofnunar og byggingarfulltrúa verður haldinn í Rúgbrauðsgerðinni Borgartúni 6, Reykjavík dagana 17.-18. október 2013.
Skráning á netfangið jon@mvs.is fyrir kl. 16:00 mánudaginn 14. október.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

17. október

13:00  Setning fundarins, Björn Karlsson
13:15  Hvert er hlutverk MVS og hvert er hlutverk sveitarfélags, eru grá svæði? Ingibjörg Halldórsdóttir og Tryggvi Þórhallsson
14:30  Vottanir og CE merkingar, Benedikt Jónsson og Ingibjörg Halldórsdóttir
15:30  Kaffi
16:00  Gæðakerfi í byggingariðnaði, Bjargey Guðmundsdóttir og Ferdinand Hansen
17:00  Skoðunarhandbækur, Valdimar Gunnarsson
17:15   Almennar fyrirspurnir og umræður
18:00  Dagskrárlok dagur 1

18 október

09:00  Rafræn byggingagátt, Guðmundur H. Kjærnested
10:00  Vinnuhópar - Skoðunarhandbækur
          Hópur 1   Aðaluppdrættir
          Hópur 2   Séruppdrættir
          Hópur 3   Úttektir
11:30  Niðurstöður vinnuhópa kynntar
12:00  Matur og fundarslit

Fundarstjóri: Jón Guðmundsson

Umræður eftir hvern dagskrárlið