11.12 2013

Möguleg köfnunarhætta af veggljósum frá IKEA

Mannvirkjastofnun vekur athygli á öryggisráðstöfunum sem IKEA hefur lagt til að gripið verði til gagnvart veggljósum af gerðinni IKEA SMILA, sjá nánar á http://www.ikea.is/SMILA_oryggi .

Viðkomandi ljós geta skapað köfnunarhættu hjá ungabörnum og vitað er um eitt dauðsfall af þessum sökum í Skotlandi, sjá nánar á mbl.is http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/12/11/gaetid_ad_rafmagnssnurum/ .