23.12 2013

Jólakveðja frá Mannvirkjastofnun

Mannvirkjastofnun óskar ykkur gleðilegra jóla og velfarnaðar á nýju ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða.

Mannvirkjastofnun bendir á að skrifstofa stofnunarinnar verður opin á Aðfangadag og Gamlársdag frá kl. 08:30 til 12:00.

Starfsfólk Mannvirkjastofnunar vill siðan minna fólk á að fara varlega um jólin og bendir á slóðina hér að neðan um öryggi yfir jólin.

Skoða síðuna "Gerum jólin öruggari"