21.03 2014

Breytingar á Eldvarnaeftirlitsnámskeiði III

Breytingar á Eldvarnaeftirlitsnámskeiði III

Ákveðið hefur verið að setja Eldvarnaeftirlitsnámskeið III í fjarnám. Námskeiðið sem fyrirhugað var 31. mars - 2. apríl mun því falla niður. Skráning í fjarnámið lýkur 1. maí en opnað verður fyrir námið 9. maí. Lokapróf verður 30. maí og sjúkrapróf 6. júní.

Vegna skráningar þarf að senda nafn, kennitölu og netfang þátttakanda. Skráningu skal senda á netfangið petur(hjá)mvs.is