05.03 2015

Ráðstefna Mannvirkjastofnunar og slökkviliða

Ráðstefna Mannvirkjastofnunar og slökkviliða

Dagana 12.-13. mars 2015 verður ráðstefna Mannvirkjastofnunar og slökkviliða haldin á Hótel Selfoss. 
Á ráðstefnunni verður m.a. rætt um úttektir á slökkviliðum, ný og breytt lög og reglugerðir, brunavarnaáætlanir, áhrif stórfyrirtækja á slökkvilið svo eitthvað sé nefnt. Ráðstefnugjald er 5.000 kr. Skráning skal berast á netfangið petur@mvs.is

Hægt er að skoða dagskrá ráðstefnunnar hér:

 Skoða dagskrá ráðstefnu Mannvirkjastofnunar og slökkviliða 2015