27.05 2015

Námskeið vegna slökkvistarfa í jarðgöngum, Akureyri, 27. - 28. maí

Námskeið vegna slökkvistarfa í jarðgöngum, Akureyri, 27. - 28. maí

Námskeið vegna slökkvistarfa í jarðgöngum verður haldið á Akureyri dagana 27. - 28. maí. Námskeiðið er á vegum slökkviliða við Eyjafjörð. Á námskeiðinu verður farið yfir þjálfun, æfingar, öryggismál, búnað, stjórnun og skipulag ásamt því að takast á við borðæfingar. Námskeiðið verður haldið á ensku. Leiðbeinandi er Markus Vogt en hann starfar hjá International Fire Academy í Swiss en hægt er að sjá heimasíðu þess með því að fara á meðfylgjandi slóð.

Skoða heimasíðu International Fire Academy.