15.07 2015

Skoðunarhandbækur

Skoðunarhandbækur

Umhverfis og auðlindaráðuneytið hefur birt tillögur Mannvirkjastofnunar að skoðunarhandbókum vegna framkvæmdar lokaúttekta, öryggisúttekta og áfangaúttekta og vegna yfirferðar hönnunargagna í tengslum við mannvirkjagerð þar sem óskað er eftir athugasemdum.

Hægt er að skoða tillögurnar á vef umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.