26.08 2015

Brunavarnaáætlun Fjallabyggðar 2014-2019

Brunavarnaáætlun Fjallabyggðar 2014-2019

Brunavarnaáætlun Fjallabyggðar fyrir árin 2014-2019 var samþykkt þann 22. júlí sl. Brunavarnaáætlun leggur grunninn að gæðastjórnun og úttekt á starfsemi slökkviliðs fyrir þá aðila sem bera ábyrgð á brunavörnum í sveitarfélaginu. Áætlunin auðveldar einnig íbúum sveitarfélagsins að fá upplýsingar um veitta þjónustu, skipulags slökkviliðs og markmið með rekstri þess í sveitarfélaginu.

Hægt er að skoða brunavarnaáætlunina í listanum í slóðinni hér að neðan.

Skoða brunavarnaáætlanir.