02.11 2015

Nýr Útkallsskýrslugrunnur tekinn í notkun

Nýr Útkallsskýrslugrunnur tekinn í notkun

Þann 1. nóvember var nýr Útkallsskýrslugrunnur tekinn í notkun. Útkallsskýrslugrunnurinn er hugsaður fyrir slökkviliðin til að skrá þau útköll sem þau fara í og nýtast upplýsingarnar síðan til frekari greiningar. Útkallsskýrslugrunnurinn tekur við af eldri grunni sem búinn var að vera í notkun í rúmlega 10 ár.