30.12 2015

Möguleg brunahætta af InSinkErator kvörnum fyrir vaska

Möguleg brunahætta af InSinkErator kvörnum fyrir vaska

Mannvirkjastofnun vekur athygli á innköllun Kvarna/Brimrásar/Palla ehf. á kvörnum fyrir vaska vegna brunahættu sem af þeim getur stafað. Kvarnirnar voru seldar hér á landi frá september 2014 til maí 2015. 

Rafföng: Kvarnir fyrir vaska. 

Framleiðandi/Vörumerki: InSinkErator, Model 55+ og Model 65+. 

Hætta: Brunahætta. 

Þekktir söluaðilar á Íslandi: Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf. og Ísleifur Jónsson ehf. 

Sölutímabil: Frá september 2014 til maí 2015. 

Mannvirkjastofnun beinir því til allra eigenda og umráðamanna kvarna eins og hér um ræðir að hafa þegar í stað og hafa samband við söluaðila, sjá nánar hér fyrir neðan. 

Sjá öryggistilkynningu söluaðila.

Sjá leiðbeiningar söluaðila.