07.09 2016

Málþing um byggingamál

Málþing um byggingamál

Íslenski byggingavettvangurinn og velferðaráðuneytið boða til málþings um verkefnið VANDAÐ - HAGKVÆMT - HRATT á Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 8. september kl. 9 til 12. Dagskrá málþingsins má nálgast hér á heimasíðu Mannvirkjastofnunar en skráning fer fram á vef Samtaka iðnaðarins www.si.is