Frétt

12.10 2017

Mannvirkjastofnun auglýsir tvö laus störf til umsóknar

Mannvirkjastofnun auglýsir tvö laus störf til umsóknar

Mannvirkjastofnun auglýsir starf verkefnastjóra á eldvarnasviði og starf fagstjóra eldvarnarsviðs laus til umsóknar. Stofnunin leitar eftir jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum sem eru reiðubúnir til þess að takast á við krefjandi verkefni.

 Nánari upplýsingar um störfin er að finna hér á heimasíðu Mannvirkjastofnunar.


Til baka