07.03 2018

Steinsteypudagurinn 2018

Steinsteypudagurinn 2018

Steinsteypufélag Íslands heldur hinn árlega Steinsteypudag föstudaginn 9. mars næst komandi á Grand Hótel. Boðið verður upp á fjölda áhugaverðra erinda í bland við góðar veitingar. 

Dagskrá fundarins.