17.05 2018

Reglur um markaðssetningu raffanga

Reglur um markaðssetningu raffanga

Mannvirkjastofnun hefur gefið út bæklinga varðandi reglur um markaðssetningu raffanga. Í bæklingunum er fjallað um helstu skyldur rekstraraðila, þ.e. framleiðenda, innflytjenda og dreifingaraðila, auk þess sem innkaupaaðilum eru gefin ráð til að forðast hættuleg rafföng. Bæklingarnir eru er uppfærðar og endurbættar útgáfur eldri bæklinga Mannvirkjastofnunar. 

Bæklingana má nálgast á vef Mannvirkjastofnunar:

Reglur um markaðssetningu raffanga

Forðist hættuleg rafföng

Staldraðu við áður en þú kaupir