23.01 2019

Ný skýrsla um viðbrögð við vanda á húsnæðismarkaði

Ný skýrsla um viðbrögð við vanda á húsnæðismarkaði

Forsætisráðuneytið hefur birt á vef sínum niðurstöðu átakshóps um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði. Hópurinn leggur fram alls 40 tillögur til úrbóta en að mati hans er óuppfyllt íbúðaþörf landsins í heild nú á bilinu fimm til átta þúsund íbúðir.

Frétt forsætisráðuneytisins má finna hér og niðurstöðu og tillögur átakshópsins hér.