02.03 2019

Mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði brunamála

Mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Fræðslusjóði brunamála

Sjóðurinn hefur til umráða 4,0 millj. kr. og mun 60% til 90% verða ráðstaf til slökkviliða og til einstakra slökkviliðsmanna. Aðrir aðilar sem vinna að brunamálum eiga kost á 10% til 40% af ráðstöfunar- fé sjóðsins. Verklagsreglu Mannvirkjastofnunar um afgreiðslu umsókna og úthlutun styrkja nálgast hér.

Umsóknir merktar „Fræðslusjóður brunamála 2019“ skal senda til Mannvirkjastofnunar, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík eða á netfangið mvs@mvs.is, fyrir 25. mars. Athygli er vakin á þ styrkveiting fellur úr gildi ef styrkur er ekki nýttur fyrir lok næsta árs eftir úthlutun.