13.03 2019

Ný byggingarreglugerð

Ný byggingarreglugerð

Ný uppfærð byggingarreglugerð er komin út í sérprentun með efnisyfirliti og atriðaorðaskrá.
Hún er til sölu hjá Mannvirkjastofnun Skúlagötu 21 og kostar 2000 krónur.