04.06 2019

Sveitarfélögum kynnt ný stjórntæki hins opinbera í húsnæðismálum

Sveitarfélögum kynnt ný stjórntæki hins opinbera í húsnæðismálum

Tilgangur fundanna er jafnframt að kynna tvö ný stjórntæki hins opinbera; húsnæðisáætlanir sveitarfélaga og byggingargátt sem koma til með að skipta sköpum þegar kemur að húsnæðismálum framtíðarinnar. Þeim er meðal annars ætlað að gera það kleift að greina þörf fyrir húsnæði, gera áætlanir til þess að mæta þeirri þörf og fylgjast með því hvort verið sé að byggja húsnæði í samræmi við þörf á hverjum tíma.