Vafrakökur

Eftirfarandi upplýsingar gilda um alla vefi Mannvirkjastofnunar, mvs.is, byggingarvorur.is og mvsfraedsla.is.

Til þess að vefir Mannvirkjastofnunar virki sem best er vafrakökum (e. cookies) komið fyrir á tækið sem notað er til þess að skoða vefina. Þetta er gert til þess að bæta upplifun notenda, vinna tölfræði og gera vefina betri.

Hvaða upplýsingum er safnað?

Með því að nota vafrakökur er hægt að geyma upplýsingar um aðgerðir og viðmót notenda (eins og til dæmis stærðir á letri, tungumál og innskráningar upplýsingar) í ákveðinn tíma þannig að notendur þurfi ekki að stilla þær í hvert sinn sem þeir heimsækja vefi Mannvirkjastofnunar. Upplýsingarnar sem geymdar eru í þessu skyni eru:

Fjöldi heimsókna
Lengd heimsókna
Staðsetning og IP tölur
Samskiptaupplýsingar
Tegund vafra
Tegund stýrikerfis

Hvernig er komið í veg fyrir að vafrakökum sé komið fyrir í tækjum?

Hægt er að nálgast allar upplýsingar um hvernig vafrakökur virka og hvernig hægt er að komast hjá notkun þeirra á þessari vefsíðu: http://www.allaboutcookies.org/

Hægt er að fjarlægja vafrakökur sem hafa nú þegar verið settar á vafra í tölvum, spjaldtölvum og símum og einnig er hægt að stilla vafra á þann hátt að ekki er hægt að koma vafrakökum fyrir á þessum tækjum. Nánari upplýsingar um þessa virkni er að finna á vefjum framleiðenda vafranna.

Hvaða vafrakökur eru notaðar á vefjum Mannvirkjastofnunar?

Hér fyrir neðan er listi yfir þær vafrakökur sem mannvirkjastofnun notar á vefjum stofnunarinnar ásamt upplýsingum um hve lengi þær eru geymdar og hver hefur aðgang að þeim.

 
 Mannvirkjastofnun mvs.is      
 Heiti vafraköku  Rennur út  Notuð af  Tilgangur
 ASP.NET_SessionId  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
 __cfduid  1 ár  Siteimprove  Tölfræði
 _ga  2 ár  Mannvirkjastofnun  Virkni
 _gat  1 mínúta  Mannvirkjastofnun  Virkni
 _gid  1 dagur  Mannvirkjastofnun  Virkni
 nmstat  2 ár  Mannvirkjastofnun  Tölfræði
 NSC_JOmxhiohbl5lkl0d4sxi2cbup2scleq  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
 siteimproveses  Lok heimsóknar  Siteimprove  Aðgengi
       
 Fræðsluvefur MVS mvsfraedsla.is      
 Heiti vafraköku  Rennur út  Notuð af  Tilgangur
 ASP.NET_SessionId  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
 NSC_JOmxhiohbl5lkl0d4sxi2cbup2scleq  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
 __cfduid  1 ár  Siteimprove  Tölfræði
 nmstat  2 ár  Mannvirkjastofnun  Virkni
 siteimproveses  Lok heimsóknar  Sieimprove  Aðgengi
       
 Byggingarvörur MVS byggingarvorur.is      
 Heiti vafraköku  Rennur út  Notuð af  Tilgangur
 ASP.NET_SessionId  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
 __cfduid  1 ár  Siteimprove  Tölfræði
 nmstat  2 ár  Mannvirkjastofnun  Virkni
 NSC_JOmxhiohbl5lkl0d4sxi2cbup2scleq  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
 siteimproveses  Lok heimsóknar  Siteimprove  Aðgengi
       
 Mínar síður MVS      
 Heiti vafraköku  Rennur út  Notuð af  Tilgangur
 JSESSIONID  Lok heimsóknar  Mannvirkjastofnun  Virkni
       
Til baka