Fagstjóri:
Davíð Snorrason

Helstu verkefni:

 • Eftirlit með framkvæmd laga um mannvirki og byggingarreglugerðar hvað varðar eldvarnir í mannvirkjum
 • Samræming eldvarnaeftirlits sveitarfélaga
 • Útgáfa leiðbeininga, verklagsreglna og skoðunarhandbóka vegna eldvarna
 • Starfsleyfi þjónustuaðila brunavarna; slökkvikerfi, brunaþéttingar og brunaviðvörunarkerfi
 • Rannsóknir á slysum og tjóni vegna bruna
 • Túlkun laga og reglugerða er varða eldvarnir í mannvirkjum og slökkvilið
 • Vottun um brunahæfni byggingarvöru
 • Málefni slökkviliða sveitarfélaga
 • Löggilding slökkviliðsmanna
 • Starfsleyfi þjónustuaðila brunavarna; reykköfunartæki, handslökkvitæki og loftgæðamælingar
 • Útgáfa leiðbeininga, verklagsreglna og skoðunarhandbóka vegna brunavarna
 • Brunavarnaáætlanir sveitarfélaga
 • Brunamálaskólinn

Helstu lög og reglugerðir:

 • Lög um brunavarnir nr. 75/2000
 • Reglugerð um þjónustuaðila brunavarna nr. 1068/2011
 • Reglugerð um eldvarnaeftirlit sveitarfélaga með atvinnuhúsnæði sem tekið hefur verið í notkun nr.198/1994
 • Reglugerð um eigið eldvarnaeftirlit eigenda og forráðamanna með brunavörnum í atvinnuhúsnæði nr. 200/1994
 • Reglugerð um brunavarnir í samgöngumannvirkjum nr. 614/2004
 • Reglugerð um slökkvitæki nr. 1068/2011
 • Brunamálaskólinn og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna nr. 792/2001
 • Reglugerð um reykköfun og reykköfunarbúnað nr. 354/1984
 • Reglugerð um hlífðarbúnað slökkviliðsmanna nr. 914/2009

Starfsmenn:

Nafn Starfsheiti Netfang
Davíð Snorrason Fagstjóri david(hjá)mvs.is 
Georg Arnar Þorsteinsson  Sérfræðingur  georg(hjá)mvs.is
Kristján Vilhelm Rúriksson Verkfræðingur kristjan(hjá)mvs.is
Pétur Valdimarsson Sérfræðingur petur(hjá)mvs.is
Silvá Kjærnested
Verkfræðingur
silva(hjá)mvs.is
Steinar Harðarson  Verkfræðingur steinar(hjá)mvs.is

Til baka