Gæðastjóri:  Jón Freyr Sigurðsson

Helstu verkefni:

 • Innleiðing og viðhald gæða- og jafnlaunastjórnunarkerfis Mannvirkjastofnunar skv. ISO 9001 og ÍST 85:2012
 • Umsjón með vefjum Mannvirkjastofnunar, mvs.is, mvsfraedsla.is og byggingavorur.is
 • Gæðastjóri mótar og þróar útfærslu gæðakerfis MVS, ritstýrir gæðahandbók og veitir ráðgjöf um hvaða gæðaskjöl skuli rituð.
 • Leiðir mótun og framsetningu gæðamælinga til að fylgjast með árangri stofnunarinnar.
 • Undirbýr árlega rýni stjórnenda á skjölum og stöðu gæðamála hjá MVS. Tekur þátt í undirbúningi við að skilgreina gæðamarkmið fyrir einstaka fagsvið og tengingu þeirrar vinnu við aðra áætlanagerð MVS.
 • Framkvæmir reglulegt mat og innri úttektir á því hvort aðferðir, búnaður og skráningar uppfylli þær kröfur sem stofnunin gerir á sviði gæðamála.
 • Hugar að öryggismálum, m.a. upplýsingaöryggi, með innleiðingu verkferla í gæðakerfi.
 • Er prókúruhafi á reikningum Mannvirkjastofnunar. Greiðir út dagpeninga starfsmanna, greiðslur úr fræðslusjóðum, millifærir byggingaröryggisgjald á reikninga ríkissjóðs og fleira.

Helstu lög og reglugerðir:

 • Lög um mannvirki nr. 160/2010
 • Byggingarreglugerð nr. 112/2012
 • Lög um brunavarnir nr. 75/2000
 • Reglugerð um þjónustuaðila brunavarna nr. 1068/2011
 • Lög um öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga nr. 146/1996
 • Reglugerð um raforkuvirki nr.678/2009

Starfsmenn:

Nafn Starfsheiti Netfang
Jón Freyr Sigurðsson Gæðastjóri jon.freyr(hjá)mvs.is 


Til baka