27. 02. 2019

Eldvarnaeftirlitsnámskeið III

Staðsetning: Suðvesturland    

Námið á að gera eldvarnareftirlitsmenn hæfa til að vinna af fagmennsku við störf sín og vera slökkviliði sínu til sóma og tryggja rétt og fumlaus vinnubrögð. Að loknu námi skal nemandinn vera hæfur til að stjórna og bera ábyrgð á eldvarnareftirliti sveitarfélaganna.