Skoðunarreglur

Mannvirkjastofnun setur reglur um skoðun raforkuvirkja samkvæmt ákvæðum reglugerðar um raforkuvirki nr. 678/2009 með áorðnum breytingum.

Skoðunarreglurnar eru settar samkvæmt viðurkenndum gæðakröfum til að samræma og gæta jafnræðis í skoðunum og úttektum. Reglur þessar eru meginreglur og eru þær í stöðugri endurskoðun. Ef notendur reglanna hafa eitthvað við þær að athuga eru þeir vinsamlegast beðnir að koma athugasemdum á framfæri við Mannvirkjastofnun.

Reglur um skoðun háspennuloftlína (Skoðunarreglur og Athugasemdir)

Reglur um skoðun háspennuvirkja (Skoðunarreglur og Athugasemdir)

Reglur um skoðun innri öryggisstjórnunar rafveitna (Skoðunarreglur og Athugasemdir)

Reglur um skoðun innri öryggisstjórnunar rafverktaka (Skoðunarreglur og Athugasemdir)

Reglur um skoðun neysluveitna (Skoðunarreglur og Athugasemdir)

Reglur um skoðun raffanga (Skoðunarreglur)

Til baka