Spurningar og svör um rafmagnsöryggi

Hér að neðan er yfirlit ýmissa spurninga um túlkun fyrirmæla. Svör Mannvirkjastofnunar má sjá með því að smella á spurninguna.

Öryggisstjórnunarkerfi rafveitna og iðjuvera

 Varðar  Spurning
Almenn atriði Hvernig ber að taka á úthýsingu vinnuflokka í öryggisstjórnun rafveitu?
Almenn atriði Á að semja um skoðanir öryggisstjórnunarkerfis eftir fyrsta viðhaldsskoðunartímabil?
Almenn atriði Þarf að skoða öryggisstjórnunarkerfi rafveitu/iðjuvers aftur eftir úrbætur vegna athugasemda skoðunarstofu?
Almenn atriði Flokkast dreifikerfi vinnurafmagns á virkjunarsvæðum sem iðjuver eða rafveita?
Aðgangur að raforkuvirkjum Er fullnægjandi að skilgreina handhafa lykla í öryggisstjórnunarkerfinu sjálfu?
Aðgangur að raforkuvirkjum Hvernig á að skrá lykla í vörslu dreifiveitu sem hefur fastan aðgang að háspennurými iðjuvers?
Aðgangur að raforkuvirkjum Má gefa stjórnendum rafveitu, sem ekki eru kunnáttumenn, aðganga að raforkuvirkjum?
Ábyrgð stjórnenda Hvernig ber að skilja kröfu um skipurit iðjuvers þar sem ábyrgðarmaður er ekki starfsmaður viðkomandi fyrirtækis?
Ábyrgðarmaður Hver er krafa um ábyrgðarmenn og skipun fulltrúa í minni iðjuverum?
Ábyrgðarmaður Hvernig skal sannreyna kröfu um virkni ábyrgðarmanns?
Ábyrgðarmaður Hvaða upplýsingar á rafveita að skrá um ábyrgðarmann?
Ábyrgðarmaður Er eigandi eða ábyrgðarmaður ábyrgur fyrir innleiðingu öryggisstjórnunarkerfis?
Ábyrgðarmaður Nægir rafræn undirritun á yfirlýsingu ábyrgðarmanns?
Ábyrgðarmaður Er þörf á skjölum um framsal ábyrgðar ef enginn fulltrúi er skipaður?
Eftirlitsferlar Hvernig eiga iðjuver á 5 ára reglu að haga upplýsingagjöf og ytri skoðun virkja?
Eftirlitsferlar Hvernig á að gera grein fyrir fjölda skoðana ef innri skoðanir eru gerðar af skoðunarstofu?
Eftirlitsferlar Hvernig á að telja lágspennudreifikerfi, strengi og fleiri virki, sbr. VL 6?
Eftirlitsferlar Hvað er átt við með úrtaksskoðun raforkuvirkja í rekstri?
Fyrirmæli til rafveitna Hversu ítarlega þarf að tilgreina í öryggisstjórnunarkerfum rafveitna og iðjuvera hvaða reglum og fyrirmælum þarf að viðhalda?
Hættu- og neyðarástand Er nægjanlegt að tilkynna aðeins meiriháttar slys/tjón strax en önnur árlega?
Kunnáttumenn og þjálfun Hvaða kröfur eru gerðar til rekstrarskoðunarmanna?
Kunnáttumenn og þjálfun Mega aðrir en kunnáttumenn annast rof með fjarstýrðum búnaði í litlu iðjuveri?
Innri úttektir Má umsjónarmaður rafmagnsöryggismála annast innri úttektir?
Skrár og virki Hvað telst vera fullnægjandi truflunarskráning?
Skrár og virki Á krafa um truflunarskráningu við um öryggisstjórnunarkerfi virkja vegna vinnurafmagns á framkvæmdatíma?
Skrár og virki Hvaða viðmiðun gildir um mörk milli virkja, t.d. línu og stöðvar?
Úrvinnsla athugasemda og lagfæringar Má afgreiða 2. flokks athugasemdir um virki í rekstri með úreldingu eða endurbyggingu virkisins?
Vinnuferlar Er nægjanlegt að minni iðjuver vísi á A-löggilta rafverktaka í vinnuferli?
Vinnuferlar Hvaða kröfur eru um lýsingu á vinnuferlum í minni og miðlungs iðjuverum þar sem öll vinna er unnin af A-löggiltum rafverktökum?
Vinnuferlar Þurfa eigin skoðunarmenn rafveitu að vera tveir við virkjaskoðanir?
Vinnuferlar Mega vaktmenn fiskeldisstöðvar taka út rofa í forföllum kunnáttumanns?
   
 Öryggisstjórnunarkerfi rafverktaka
 Varðar  Spurning
Almenn atriði Hvaða húsnæði er sambærilegt við íbúðarhúsnæði, sbr. VLR 12?
Almenn atriði Hversu umfangsmikið þarf verk að vera til þess að það sé tilkynningarskylt?
Almenn atriði Hvaða eyðublöð á að nota við tilkynningar um vararafstöðvar og smávirkjanir?
Almenn atriði Má rafvirki með sveinsréttindi taka að sér verk í eigin nafni?
   
 Raforkuvirki  
 Varðar  Spurning
Jarðstrengir Er leyfilegt að leggja 400 V streng og 11 kV streng um lóð íbúðarhúsnæðis?
   
 Neysluveitur  
 Varðar  Spurning
Almenn atriði Mega tvö dreifikerfi tengjast sömu neysluveitu?
Almenn atriði Hvar byrjar neysluveita?
Almenn atriði Má neysluveita ná út fyrir lóðarmörk?
Almenn atriði Gilda einhverjar kröfur um hvar tengja má varaafl við neysluveitu?
Bilunarstraumsrofi Má undir einhverjum kringumstæðum sleppa bilunarstraumsrofa í íbúðarhúsnæði og sambærilegu húsnæði?
Litamerking tauga Hvernig á að litamerkja taugar?
Jarðskaut Má nota vatnsrör sem jarðskaut í TT-kerfi?
Strengjalagnir Er leyfilegt að nota bláan leiðara fyrir annað en núllleiðara (N)?
Strengjalagnir Hvernig á að leggja og tengja kerfi fortengdra strengja, ("gesis" og "Instabus" kerfi)?
Tenglar Í hvaða hæð eiga tenglar á svölum að vera?
Tenglar - Bilunarstraumsrofi Er krafa að verja tengla utanhúss með bilunarstraumsrofa? 

 

Til baka