17.01 2013

Markaðseftirlit raffanga boðið út

Mannvirkjastofnun hefur ákveðið að bjóða út framkvæmd markaðseftirlits með rafföngum. Ríkiskaup annast útboðið fyrir hönd Mannvirkjastofnunar. Samningstími er 3 ár. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum á vef Ríkiskaupa. Sjá nánar: http://www.rikiskaup.is/utbod/utb/15360