20.03 2014

Áhugaverð umfjöllun um vatnstjón

Undanfarna daga hafa vatnstjón verið til umfjöllunar í fjölmiðlum. Í dag birtist grein í Fréttablaðinu um vatnstjón eftir Björn Karlsson forstjóra Mannvirkjastofnunar. Einnig var viðtal á Bylgjunni við Guðmund Pál Ólafsson formann félags pípulagningarmeistara og Sigrúnu A. Þorsteinsdóttur sérfræðing í forvörnum hjá VÍS. Hægt er að nálgast þessa umfjöllun í slóðunum hér að neðan. Ennfremur er hægt að nálgast upplýsingabækling um viðbragð við vatnstjónum hér að neðan.

Skoða grein sem birtist í fréttablaðinu

Hlusta á viðtal á Bylgjunni

Skoða bækling um viðbragð við vatnstjónum